Jólamót Aspar í Sundi Lágafelslaug

Það mættu 32 þáttakendur í jólamót í sundi þeir eru á sundnámskeiðum í Lágafelslaug og í sundlaug Styrktarfélags Lamaðra og Fatlaðra á Háaleitisbraut og sum æfa í Laugardalslaug og Sundhöllini við Barónstíg svo var piparkökur og djús á eftir.

Jólamót í Lágafellslaug 2013

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓