Skrifstofan verður í páskafríi til 3. apríl

Skrifstofa Iþróttafélagsins Aspar verður með lokað í dimbilviku, frá 25.mars, og fram yfir páska eða til 3. apríl.

Stjórn og þjálfarar óska öllum iðkendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra páska!+

Alltaf er hægt að senda fyrirspurnigr í tölvupósti á netfangið ospin@ospin.is