
Skrifað þann 03 okt 11:08
í Fréttir
Íþróttafélagið Ösp leitar að aðstoðarþjálfara fyrir byrjendur í sundi. Þjálfararéttindi kostur, reynsla af sundkennslu nauðsynleg – en bros og hvattning skiptir öllu!
Æfingar fram fram í Klettaskóla á mánudögum og miðvikudögum, kl.16:30 – 19:10. Fimmtudögum kl.17:00 – 17:40 og föstudaga kl.16:30 – 17:50.
Frekari upplýsingar í netfangið ospin@ospin.is eða í síma 663 5477 – Helga.