21 jún Okkur vantar sundþjálfara
Skrifað þann 14:34h
í Fréttir
Íþróttafélagið Ösp leitar að yfirþjálfara til að þjálfa framhaldshóp í sundi. Um er að ræða fatlaða einstaklinga á öllum aldri. Starfið er krefjandi en skemmtilegt enda um frábæran hóp iðkenda að ræða. Æfingarnar eru í Laugardalslaug 6 sinnum í viku. Á mánudögum og þriðjudögum kl 18:30, miðvikudögum...