Author Archive

Fréttaskot – Febrúar / Mars 2016

 • Íslandsmótið í Boccia og sundi fór fram helgina 12. og 13. mars það voru 40 keppendur úr Ösp sem tóku þátt í þessu móti. Keppendur stóðu sig mjög vel og voru félaginu til sóma
 • Allir þjálfarar Aspar fóru á skyndihjálpar námskeið, sen haldið var af Íþróttabandalagi Reykjavíkur í íþróttamiðstöðinni í Laugardal kennarar komu frá  Rauða Krossi Íslands í Laugardal og tókst það í allastaði vel og erum við þakklát ÍBR fyrir þetta þarfa framtak.

 

Hægt að nálgast fréttabréf hér með myndum

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Olli okkar sæmdur Fálkaorðu

10373971_715491838552656_6197575529899729700_nÓlaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Íslands sæmdi í dag ell­efu Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

Þau sem orðuna fengu í dag eru, í staf­rófs­röð:

 1. Björgólf­ur Jó­hanns­son for­stjóri, Seltjarn­ar­nesi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til þró­un­ar ís­lensks at­vinnu­lífs
 2. Elísa­bet Ronalds­dótt­ir kvik­mynda­gerðarmaður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar og alþjóðlegr­ar kvik­mynda­gerðar
 3. Geir­mund­ur Val­týs­son tón­list­armaður, Sauðár­króki, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar tón­list­ar og heima­byggðar
 4. Guðrún Ása Gríms­dótt­ir rann­sókn­ar­pró­fess­or, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskra fræða og menn­ing­ar
 5. Helga Guðrún Guðjóns­dótt­ir fyrr­ver­andi formaður UMFÍ, Kópa­vogi, ridd­ara­kross fyr­ir for­ystu­störf á vett­vangi íþrótta og æsku­lýðsstarfs
 6. Hjör­leif­ur Gutt­orms­son fyrr­ver­andi alþing­ismaður og ráðherra, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til um­hverf­is­vernd­ar og nátt­úru­fræðslu og störf í op­in­bera þágu
 7. Hrafn­hild­ur Schram list­fræðing­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf í þágu ís­lenskr­ar mynd­list­ar
 8. Hörður Krist­ins­son grasa­fræðing­ur, Ak­ur­eyri, ridd­ara­kross fyr­ir rann­sókn­ir og kynn­ingu á ís­lensk­um gróðri
 9. Ólaf­ur Ólafs­son formaður Asp­ar, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf að íþrótta­mál­um fatlaðra
 10. Stein­unn Kristjáns­dótt­ir pró­fess­or, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir rann­sókn­ir á sviði ís­lenskr­ar sögu og forn­leifa
 11. Yrsa Sig­urðardótt­ir rit­höf­und­ur, Seltjarn­ar­nesi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskra bók­mennta

Til hamingu Olli og Kittý

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Nýir tímar – Skautadeild

Sæl öll,

Nú höfum við fengið nýjan og betri tíma á sunnudögum fyrir æfingarnar okkar.

Margir af okkar iðkendum hafa átt erfitt með að nýta sunnudagasmorgnanna til æfinga og því fengum við þessar breytingar í gegn. Nú vonumst við til þess að allir okkar iðkendur geti verið með okkur alla sunnudaga eins og undanfarin ár.

Breytingarnar taka strax gildi þ.e. sunnudaginn 18. október

Sunnudagur
kl.17:45-18:05 Upphitun
kl.18:05-18:15 Klæða sig í skauta
kl.18:15-19:00 Æfing á ís
kl.19:05-19:20 Teygjur

Með kærri kveðju,

Helga Olsen

Helga Kr. Olsen

SO Sport Director – Figure Skating

Head Coach – Ösp

Tel. +354-698-0899

Iceland

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Æfingatafla – Haust 2016

Æfingatafla haust 2016

Sundnámskeið fyrir byrjendur eru í sundlaug Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Háaleitisbraut 11 á mánudögum og miðvikudögum kl 16:30-17:10 fyrir stráka og 17:10-17:50 fyrir stelpur og á föstudögum frá kl 18:30-19:10. Sundæfingar fyrir lengra komna er keppnishópurinn sem æfir í Laugardalslaug. Í þeim hópi eru einnig Garpar (eldri sundmenn), Í Laugardalslaug eru æfingar á mánudögum og þriðjudögum 16:30-18:30, miðvikudögum og fimmtudögum 18:30-20:30, föstudögum 16-18 og laugardögum 8:15-10:15. Æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum eru í 50metra laug, annars er æft í 25 metra laug.

Nútíma Fimleikar (Rhytmic Gymnastics ) Mánudaga 17:00-18:00 í íþróttahúsi Austurbæjarskóla v/Vitastíg.

Fótbolti er á miðvikudögum í íþróttahúsi Breiðholtsskóla frá 19-20:15 og 20:15-21:30. Á mánudögum og fimmtudögum á Framvellinum í Safamýri frá 18:30-20:00.

Stelpufótbolti er á laugardögum kl 12-13 við Stjörnuheimilið í Ásgarði.

Leikir og Dans er á laugardögum kl 14-15 í íþróttahúsi Hlíðarskóla.

Keila er á þriðjudögum frá 17-18 og 18-19 í Keilusalnum í Egilshöll. Mæting kl 16:45 og 17:45.

Frjálsar íþróttir eru æfðar á fimmtudögum kl 19-20 og á laugardögum frá 11-12 í Laugardalshöll.

Þrekæfingar eru í Veggsport í Stórhöfða 17 á mánudögum og miðvikudögum kl 16-18.

Boccia er æft á laugardögum frá 10:30-12 og 12-13:30 í íþróttahúsi Hlíðarskóla.

Kraftlyftingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19:30-21 í íþróttahúsi Breiðabliks.

Skautar eru í Skautahöllinni í Laugardal. Æfingar skiptast eftir flokkum. Á þriðjudögum eru yngstu iðkendur að æfa frá 17:10-18:20. Á miðvikudögum eru level 1 og 2+ að æfa frá 17:50-19:40 og á sunnudögum eru level 2+ að æfa frá 17:50-19:40 og pör frá 19:15-20:25.

Áhaldafimleikar eru í Gerplu í Versölum. Upplýsingar gefur Eva Hrund í Gerplu.

Nánari upplýsingar veita:

 • Ólafur Ólafsson formaður Aspar s: 899-8164 eða netfangi ospin@ospin.is
 • Sundnámskeið – Friðrik s:695-9611
 • Keppnishópur og Garpar Laugardal – Friðrik s:695-9611 og Hulda s:822-8304
 • Frjálsar íþróttir – Guðmundur s:774-5504
 • Fótbolti – Darri S:867-8049
 • Nútímafimleikar – Sigurlín s:863-3731 og Eva Hrund s:868-4525
 • Keila Egilshöll – Sigurlín s:863-3731 og Laufey s:892-2888
 • Boccia – Guðrún s:781-5858
 • Þrekæfingar Bergvin S:848-4840
 • Leikir og dans – Fjóla og Guðmundur S:555-0066
 • Skautar – Helga S:698-0899
 • Kraftlyftingar – Þóroddur eða Bergvin s:846-7527
 • Áhaldafimleikar – Eva Hrund í Gerplu s. 868-4525

Allir eru velkomnir á æfingar hjá íþróttafélaginu og eru fyrstu tvær æfingar í hverri grein friar.

Æfingagjöld veturinn 2016-17 eru 4.500,- á mánuði fyrir 1 æfingu í viku, fyrir 2 æfingar í viku 7.000,- fyrir 3 æfingar í viku eða fleiri 9.000,-

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Aðalfundur og uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð
Verður í sal B. Í Laugardalshöllinni sunnudaginn 17. Maí afmælishátíð hefst kl. 16.00 með kaffi eða gosi. og
Kökur sem þið komið með eins og undanfarin ár á lokahófið. þar verður verðlaunaafhending. og og hátíðadagskrá í tilefni að 35 ára afmæli Aspar
Kveðjur Stjórn Aspar
PS. Það væri ánægjulegt að foreldrar og aðrir aðstendur, eða starfsfólk á sambýlum, væri með okkur á þessari uppskeruhátíð Aspar kl.16:00-18:00

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Tónlistarveisla 12. mars 2015

flyer2Tónlistarveisla Skautadeildar Aspar verður haldin fimmtudaginn 12. mars n.k. á Hendirx við Gullinbrú kl. 20:00 til 23:00

Margir frábærir tónlistarmenn koma fram:
Hlynur Ben
Bjarni Töframaður
Anna and the Bells
Einar Ágúst
Böddi Reynis og fl

Kynnir er Gunnar Helgason

Miðaverð 2.500,-

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →
Page 1 of 7 12345...»