Author: Jón Haukur Daníelsson

Við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum í dag sæmdi Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti Íslands ell­efu Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu. Sigrún Huld Hrafns­dótt­ir ólymp­íu­met­hafi fatlaðra og mynd­list­armaður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir af­rek og fram­göngu á vett­vangi íþrótta fatlaðra...

2 dagar í RISA JÓLABINGÓ Vinningarnir eru glæsilegir og þér er boðið Utanlandsferðir, ævintýraferðir, gjafakörfur, gjafabréf o.m.fl Endilega bjóðið öllum þeim sem ykkur þykir vænt um því hver veit nema að glæsilegasta jólagjöfin sé einmitt vinningur í Jólabingói Aspar. Hlökkum til að sjá ykkur ...

Hvatn­ing­ar­verðlaun Öryrkja banda­lags Íslands fyr­ir árið 2014 voru veitt í Hörp­unni í dag við hátíðlega at­höfn í til­efni af alþjóðadeig fatlaðs fólks. Veitt eru verðlaun í þrem flokk­um, flokki ein­stak­linga, flokki fyr­ir­tækja/​stofn­anna og flokki um­fjall­ana/​kynn­inga. Ólaf­ur Ólafs­son, formaður íþrótta­fé­lags­ins Asp­ar, hlaut verðlaun­in í flokki ein­stak­linga fyr­ir...

Íslandsmóti ÍF í einliðaleik í boccia er lokið á Seyðisfirði. Íþróttafélagið Viljinn sá um framkvæmd mótsins og gerði það með miklum sóma við harða keppni þar sem fjöldi glæstra tilþrifa litu dagsins ljós. Sjá myndir frá mótinu hér að neðan. [flagallery gid=13]...

Hér er okkar fyrsta kynningarmyndband fyrir LETR á Íslandi. Takk allir sem tóku þátt :) Þetta hefði ekki verið hægt án ykkar. [video width="720" height="576" mp4="http://ospin.is/wp-content/uploads/10649425_10203734258170649_1793613975_n.mp4"][/video]...

Nú erum við búnir að uppfæra alla æfingatíma fyrir veturinn 2014-15 Ef eitthvað er óljóst hafið þá samband við Olla í síma 899 8164...

  Íþrótta­fé­lög­in Ösp og Nes sendu sam­eig­in­legt lið á Got­hia Cup, stóra ung­linga­mótið í knatt­spyrnu sem lauk í Gauta­borg í síðustu viku. Það stóð sig með mikl­um sóma og fékk silf­ur­verðlaun í sín­um flokki á mót­inu eft­ir að hafa unnið sinn riðil og fengið bik­ar...

ÆFINGATAFLA ÍÞRÓTTAFÉLAGSINS ASPAR, Sumar 2014 _____________________________________________________________________   SUND   LAUGARDALSLAUG Nánari upplýsingar hjá Ingu Maggý   MÁNUDAGAR:       KL. 18.30-20.30 ÞRIÐJUDAGA:       KL. 16.30-18.30 MIÐVIKUDAGA:   KL. 16.30-18.30 FIMMTUDAGA:     KL. 18.30-20.30 FÖSTUDAGA:         KL. 18.00-20.00 (engar föstudagsæfingar eftir föstudaginn 6. Júní) Laugardaga í Sundhöllinni við Barónstíg kl. 10.00-12.00 (engar laugardagsæfingar í júní) Síðasta sundæfing sumarsins verður fimmtudaginn 19. júní   FÓTBOLTI Æfingarnar eru á Framvellinum í...

Helgina 23. - 25. mai verður haldið skautamót fyrir fatlaða á Íslandi, undir merkjum Inclusiv Skating. Sjá nánari í viðhengi hér ...