Sigrún Huld Hrafnsdóttir heiðruð

784740Við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum í dag sæmdi Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti Íslands ell­efu Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu.

Sigrún Huld Hrafns­dótt­ir ólymp­íu­met­hafi fatlaðra og mynd­list­armaður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir af­rek og fram­göngu á vett­vangi íþrótta fatlaðra