Hvatn­ing­ar­verðlaun ÖBÍ til Olla Formanns Aspar

779960Hvatn­ing­ar­verðlaun Öryrkja banda­lags Íslands fyr­ir árið 2014 voru veitt í Hörp­unni í dag við hátíðlega at­höfn í til­efni af alþjóðadeig fatlaðs fólks. Veitt eru verðlaun í þrem flokk­um, flokki ein­stak­linga, flokki fyr­ir­tækja/​stofn­anna og flokki um­fjall­ana/​kynn­inga.

Ólaf­ur Ólafs­son, formaður íþrótta­fé­lags­ins Asp­ar, hlaut verðlaun­in í flokki ein­stak­linga fyr­ir að helga líf sitt íþrótt­um fatlaðs fólks.

Við óskum Olla Okkar til hamingju

20141203_181705