íþrótt Tag

Fyrr á þessu ári fékk Öspin sent til landsins borð til að spila leikinn "Showdown" eða Borðhokkí eins og það hefur verið nefnt hér á Íslandi.   Borðinu var komið upp hjá Svansprenti þar sem Sverrir Gíslason, varaformaður Aspar, starfar og fékk hann góðfúslegt leyfi fyrir...

Íþróttafélagið Ösp hefur flutt inn fyrsta borðið fyrir svokallað Showdown. Showdown er hröð íþrótt sem upphaflega var hönnuð fyrir fólk með sjónskerðingu, en þú þarft ekki að vera blindur til að spila! Stundum er það ranglega nefnt borðtennis fyrir blinda vegna þess að það er borðleikur....