Fótbolti og frjálsar íþróttir í sumar

Í sumar verður boðið upp á æfingar í fótbolta og frjálsum íþróttum á eftirfarandi dögum:   Frjálsar íþróttir Æfingatími í sumar: Fimmtudagur kl.18-19 (Laugardalsvöllur, hlaupabraut) Laugardagur kl.11-12 (Laugardalsvöllur, hlaupabraut) * Ef æfing á Laugardalsvelli fellur niður færist æfingin yfir á opna grassvæðið sem er við hliðina á Laugardalsvelli Æfingar í frjálsum fara í pásu eftir Íslandsmót en mótið fer fram á Selfossvell...

Aðalfundur og lokahóf Asparinnar verður sunnudaginn 14. maí

Aðalfundur Asparinnar verður haldinn í veislusal Laugardalshallarinnar sunnudaginn 14. maí n.k.  Fundurinn hefst hefst kl. 15:00 Lokahóf og uppskeruhátíð vetrarstarfsins hefst að aðalfundi loknum eða kl. 16:00. Verðlaunaafhending og hátíðardagskrá í tilefni af 37 ára afmæli Asparinnar. Kaffi, gos og veitingar. Við hvetjum iðkendur, foreldra og aðra aðstandendur m.a. starfsmenn sambýla, til að mæta og fagna saman árangri vetrarstarfsins.   Dagskrá a...

Asparmót og uppskeruhátíð skautadeildarinnar sunnudaginn 7. maí

Sunnudaginn 7. maí frá kl. 18:00 - 19:45 fer fram Asparmót og uppskeruhátíð skautadeildar Aspar. Mótið fer fram í Egilshöll. Allir velkomnir.            ...

Vormót Aspar í sundi fer fram þann 7. maí í Laugardalslaug

Boðið til þátttöku er öllum fötluðum sundmönnum landsins og er úrval sundgreina umtalsvert en mest er þó hægt að keppa í 5 greinum hver. Þetta er eitt vinsælasta mót ársins enda stórskemmtilegt og glæsilegt mót. Allir fá verðlaun, gull, silfur og brons eru veitt fyrir 3 efstu sætin í hverjum riðli og eru veitt verðlaun fyrir 5.-8. sæti líka sem og þátttökuverðlaun fyrir þá sundmenn sem taka þátt í 25m sundinu. Sjoppa verður á staðnum þar sem m.a....

Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia, lyftingum og borðtennis 1. og 2. apríl 2017

Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia, lyftingum og borðtennis verður haldið helgina 1. og 2. apríl 2017 í íþróttahúsi ÍFR og TBR húsinu. Tímaseðill: Boccia: Laugardalshöll Laugardagur 1. apríl: 09:00 – 19:00 Fararstjórafundur 9.30 – setningarhátíð 10:00 – keppni 10:30-19:00 Sunnudagur 2. apríl: Keppni 10:00 – 14:30 Borðtennis: TBR-húsið Föstudagur 31. mars: 19:00 tvíliðaleikur Laugardagur 1. apríl: 11:00 einliðaleikir, lokaðir og opnir flo...