Íslandsmót í Boccia

Íslandsmót í Boccia var haldið á Húsvík 13. - 14. okt 2017. Smelltu hér til að skoða myndir....

Alþjóðaleikar Asparinnar í fótbolta

Alþjóðaleikar Asparinnar í fótbolta fóru fram 16. september síðastliðinn í Egilshöll. Á mótinu kepptu 12 fótboltalið og var leikið í tveimur riðlum. Þess má geta að gestalið komu frá Færeyjum og eyjunni Mön, einnig keppti 4. flokkur Fjölnis sem gestalið. Mótið hófst á því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, bauð gesti velkomna og setti mótið. Áður en hann gerði það gekk hann ásamt Daða, fulltrúa lögreglunnar, inn í salinn með kyndil leikanna....

Paralympic dagurinn 21. september

Laugardaginn 21. september kl. 11-16 verður haldinn kynningardagur á íþróttum fatlaðra í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal og í Laugardalslaug (innilauginni). Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar....

Fótbolti án aðgreiningar – Alþjóðlegt knattspyrnumót 16. september

Þann 16. september n.k. fer fram alþjóðlegt knattspyrnumót í Egilshöll sem ber yfirskriftina Fótbolti án aðgreiningar / Football without restrictions en keppendur eru bæði fatlaðir og ófatlaðir. Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnusamband Íslands stýra undirbúningi og skipulagi mótsins í samstarfi við ÍF og Special Olympics á Íslandi. Þetta er fyrsta alþjóðlega knattspyrnumót fatlaðra og ófatlaðra sem haldið er hér á landi. Hingað til lands koma þrj...

Tryggingamál iðkenda Aspar

Meginreglan er að iðkendur Aspar eru ekki tryggðir á vegum félagsins þó þeir stundi æfingar og keppni á vegum þess. Við bendum forráðamönnum á að kanna heimilistryggingar sínar því í flestum tilfellum eru iðkendur tryggðir þar. Sjá nánari upplýsingar....