Asparmótið 2012

Asparmótið 2012
Vormót Aspar og Elliða verður haldið í Sundlaugini Laugardal laugardaginn 19. maí.
Upphitun hefst klukkan 11:00 og mótið klukkan 12:00.  Keppt verður í eftirtöldum greinum:

1. grein 50 skrið karla
2. grein 50 skrið kvenna
3. grein 25 frjálst stúlkna
4.grein 25 frjálst pilta
5.grein 50 bringa karla
6.grein 50 bringa kvenna
7.grein 50 bak karla
8.grein 50 bak kvenna
9.grein 50 flug karla
10.grein 50 flug kvenna
11. grein 100 skrið karla
12.grein 100 skrið kvenna
13.grein 100 bringa karla
14.grein 100 bringa kvenna
15.grein 100 fjór karla
16.grein 100 fjór kvenna
17.grein 100 bak karla
18.grein 100 bak kvenna

Keppt verður í tveim getuflokkum á mótinu, svo að sem flestir eigi möguleika á að skara fram úr.
Veitt verða gull, silfur og brons verðlaun í báðum flokkunum.  Það skiptir því miklu máli að þjálfarar skrái sundfólkið með tíma.Tíminn þarf alls ekki að vera löglegur heldur fyrst og fremst sem næst getu sundmannsins.

Skráningum skal skilað í síðasta lagi fimmtudagskvöldið 10. maí á. ospin(at)ospin.is

Stjórn og þjálfarar.