Nú fara æfingar að byrja eftir sumarleyfi

Nú fara að byrja æfingar hjá Ösp í öllum íþróttagreinum. Fótbolti er á Framvellinum tvisvar í viku og í Íþróttahúsi Hlíðarskóla laugardagin 8. sept byrjar Boccia og fótbolti
Keilan byrjar 11. sept í Keiluhöllini og sundnámskeiðin í sundlaugini á Háleitisbraut byrjum við 3.sept.
Þegar tafla vetrarins er til kemur hún hérna