Bingo – Fjáröflun

Bingó sem haldið var til fjáröflunar vegna þátttöku Ísland í alþjóðaleikum Special Olympics í Suður Kóreu heppnaðist vonum framar um 300 manns kemmtu sér konunglega með Jón Gnarr Borgarstóra í broddi fylkingar.