Minning

Hjördís Magnúsdóttir var jarðsungin  frá Fossvogskapellu

Hjördís var félagi í Íþróttafélaginu Ösp til margara ára og tók þátt í íþróttamótum bæði hér heima og erlendis og keppti bæði í Keilu og Boccía, Hún var sæmd Bronsmerki Aspar á  á sjötugsafmæli hennar 12-04-03. Hjördís var góður félagi og keppnismaður í þeim íþróttagreinum sem hún tók þátt í

Við minnumst hennar með hlýum hug.

félagarnir  í Ösp