Jón Margeir íþrótta maður ársinns 2012

Jón Margeir Íþróttamaður ársinns hjá Íþróttasambandi Fatlaðra.

Jón Margeir vann hug og hjörtu landsmanna í sumar þegar hann vann til gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í sumar og setti um leið heimsmet.

Jón Margeir setti heimsmet í 200 metra skriðsundi á ÓL í London í flokki S14 (flokkur þroskahamlaðra). Á árinu 2012 setti hann 31 Íslandsmet, 3 heimsmet og 1 ólympíumet.