Aðalfundur og uppskeruhátíð 2014

Logo 445x27334 árs vor og afmælismót Íþróttafélagsins Aspar 2014 og Aðalfundur.

Verður í sal B. Í Laugardalshöllinni sunnudaginn 18. Maí aðalfundur hefst kl.15.00, og lokahóf hefst kl. 16.00 með kaffi eða gosi. þar verður verðlaunaafhending. og og hátíðadagskrá í tilefni að 34 ára afmæli Aspar

Kveðjur Stjórn Aspar

PS. Það væri ánægjulegt að foreldrar og aðrir aðstendur, eða starfsfólk á sambýlum, væri með okkur á þessari uppskeruhátíð Aspar.