Fótbolti og frjálsar íþróttir í sumar

Í sumar verður boðið upp á æfingar í fótbolta og frjálsum íþróttum á eftirfarandi dögum:

 

Frjálsar íþróttir

Æfingatími í sumar:

Fimmtudagur kl.18-19 (Laugardalsvöllur, hlaupabraut)
Laugardagur kl.11-12 (Laugardalsvöllur, hlaupabraut)

* Ef æfing á Laugardalsvelli fellur niður færist æfingin yfir á opna grassvæðið sem er við hliðina á Laugardalsvelli

Æfingar í frjálsum fara í pásu eftir Íslandsmót en mótið fer fram á Selfossvelli dagana 8.-9. júlí 2017 en byrja svo aftur í byrjun september.

Upplýsingar veitir þjálfari: Guðmundur Hafliðason – gsm: 774-5504

 

Fótbolti

Æfingatími í sumar:

Mánudagur kl.18.30-20  (Safamýri, gervigras)
Miðvikudagur kl.18.30-20 (Safamýri, gervigras)
Fimmtudagur kl.18.30-20 (Safamýri, gervigras)

Upplýsingar veitir þjálfari: Darri McMahon – gsm: 867-8049 / darri@ospin.is