Jólabingó skautadeildar verður haldið sunnudaginn 10. desember kl. 13

Hið árlega jólabingó skautadeildar Asparinnar veður haldið í hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti sunnudaginn 10. desember kl. 13-15.

Glæsilegir vinningar m.a. flugmiðar til Evrópu með Icelandair. Við hvetjum alla til að mæta og hafa gaman saman.