Auka Aðalfundur Aspar fim 22.nóv.

Félagsmenn Aspar,

Íþróttafélagið Ösp mun boða til auka aðalfundar félagsins, fimmtudaginn 22. nóvember kl.18.30.

Fundurinn mun fara fram í sal Öryrkjabandalagsins við Sigtún 42 sem er sama bygging og félagið hefur skrifstofu.

Eina málefni á dagskrá á þessum auka-aðalfundi er að fara yfir ársskýrslu félagsins þar sem hún var ekki tilbúin á síðasta aðalfundi félagsins.

Bkv, Stjórn Aspar.