Rukkun á félagsgjaldi Aspar.

Þann 11.des sendi Öspin út kröfur á heimabanka fólks fyrir félagsgjöldum (3000kr) árið 2018.
Undanfarin ár hefur verið rukkað félagsgjöld í september hjá félaginu enn í ár var beðið með það þar til í desember svo fólk gæti klárað greiðslur á æfingagjöldum fyrir önnina og þetta væri ekki að valda misskilningi.

Með fyrirvara:

– Það má vera að einhverjir aðilar hafi fengið sent kröfu í heimabanka sem ekki eru félagsmenn enþá eða eru lengur að æfa hjá félaginu.

– Þeir sem hafa fengið kröfu í heimabanka en eru ekki félagsmenn gera eftirfarandi…

1.) Senda email um að við eigum að fella niður kröfu. ospin@simnet.is & darri@ospin.is
2.) Hringja niðrá skrifstofu og láta vita að fella niður kröfu. 555-0066

– Ekki þarf að hafa áhyggjur að dráttavextir eða gjöld falli á kröfu ef hún er ekki greidd á réttum tíma þótt hún sé í heimabanka.

Bkv,
Stjórn Aspar.