Æfingar falla niður vegna veðurs

Æfingar í Boccia, Keilu, Frjálsum og Sund í Laugardal falla niður vegna veðurs.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við þjálfara ykkar íþróttagreinar.

Kær kveðja og ósk um að þið séuð óhult í veðrinu