Jólafrí hjá Öspinni

Jólafrí hjá Öspinni eru sem hér segir

Boccia er komið í jólafrí og hefjast æfingar aftur 7.janúar 2020
Skautar eru komnir í jólafrí og hefjast æfinar aftur 8.janúar 2020
Nútímafimleikar eru komnir í jólafrí og hefjast æfingar aftur 6.janúar 2020

Keila fer í jólafrí eftir daginn í dag og hefjast æfingar aftur 7.janúar 2020
Sund í Klettaskóla og Laugardalslaug fer í frí eftir jólasýninguna 18.desember og hefjast æfingar aftur 6.janúar 2020
Fótboltinn fer í jólafrí eftir æfinguna 18.desember og hefjast aftur 6.janúar 2020
Frjálsar fara í jólafrí 21.desember og æfingar hefjast aftur 7.janúar 2020

Öspin óskar iðkendum, félagsmönnum, aðstandendum og velunnurum gleðilegra jóla