Öspin hefur opnað Instagram

Öspin hefur opnað Instragram síðu þar sem sýndar verða myndir úr starfinu ásamt því að gefa upplýsingar um niðurstöðu móta þegar Öspin er að keppa.
Við hvetjum alla sem eru að setja inn myndir úr starfinu að nota taggið #OspinSport svo sem flestir getið fundið myndirnar. Þá hafa þjálfarar einstaka deilda búið til tögg fyrir deildina líka #OspinSund #OspinKeila #OspinFotbolti.
Við notum núna töggin á öllum samfélagsmiðlum.