05 sep Skautadeild Aspar leitar að skautaþjálfara
Skrifað þann 15:02h
í Fréttir
Við í Skautadeild Aspar óskum eftir öflugum einstakling til þess að ganga til liðs við þjálfarateymi deildarinnar. Skautadeild Aspar sérhæfir sig í þjálfun einstaklinga með fötlun/sérþarfir þar sem lögð er áhersla á að allir fái notið sín í hvetjandi námsumhverfi. Unnið er eftir alþjóðlegu áfangakerfi Special...