Aðalfundi íþróttafélagsins Aspar – frestað

Samkvæmt 8. grein laga Íþróttafélagsins Aspar verður að halda aðalfund í maí ár hvert.  En vegna aðstæðna í þjóðfélaginu sökum samkomubanns eða takmörkunum þar á neyðumst við til fresta aðalfundi íþróttafélagsins Aspar um óákveðin tíma.   Leitast verður við að finna hentuga dag og tímasetningu þegar samkomubanni verður aflétt og aðstæður skapast til að halda aðalfund félagsins.

Kær kveðja
Stjórn Aspar