Barnastarf hefst í nútímafimleikum

Í dag hefst barnastarf í nútímafimleikum fyrir krakka á aldrinum 5 til 15 ára.  Æfingarnar verða á miðvikudögum frá kl.16:30 til 17:30 í Klettaskóla.  Fyrst um sinn er hægt að koma og prófa í 2 skipti án skuldbindinga.

Nánari upplýsingar er hægt að sjá á síðu nútímafimleikanna hér á vefnum eða með því að hafa samband við yfrþjálfara deildarinnar, Ragnhildi Sigríði Marteinsdóttur í síma 844 0644.  Einnig er hægt að fá upplýsingar á skrifstofu Íþróttafélagsins Aspar í netfangið ospin@ospin.is