Vorönn 2022 byrjar!

Í gær voru allir iðkendur forskráðir sem voru að æfa hjá okkur á haustönn 2021 yfir á vorönn 2022. Það mun birtast reikningur hjá ykkur í félagaskráningakerfi okkar, Sportabler, en við viljum ítreka að það þarf ekki að greiða hann fyrr en í janúar þegar frístundastyrkurinn kemur inn. Ef einhverjir iðkendur ætla ekki að halda áfram hjá okkur í Öspinni á vorönn viljum við minna á að senda póst á ospin@ospin.is og biðja um afskráningu.

Stjórn Aspar

Félagskráningakerfi Asparinnar – smelltu hér!