Skrifstofa Íþróttafélagsins Aspar lokuð næstu 4 til 6 vikurnar

Skrifstofa Íþróttafélagsins Aspar verður ekki opin á auglýstum tíma, sem er að öllu jafna á mánudögum frá kl.11 til kl.14, næstu 4 til 6 vikurnar.  Áfram verður hægt að senda fyrirspurnir og önnur erindi með tölvupósti á netfangið ospin@ospin.is.

Minnum á aðalfund Aspar sem haldin verður 15.maí kl.14:00 í fundarsal Laugardalshallarinnar eins og áður hefur verið auglýst hér.