04 mar Vormót ÍSS 2025
Síðustu helgi var haldið vormót ÍSS í listskautum. Þá var einnig var keppt í skautahlaupi. Í fyrsta sinn átti Öspin fulltrúa í Félagalínu ÍSS, Skautahlaupi ÍSS, Listskautar SO og Skautahlaupi SO. Okkar fólk var því á öllum vígstöðum. Ekki er annað hægt að segja en að...