14 maí Fyrstu Íslandsleikar Special Olympicsí keilu
Laufey Sigurðardóttir þjálfari keiludeildar Aspar hefur undanfarið unnið að undirbúningi og skipulagi keilumótins í samstarfi við Special Olympics á Íslandi. Íslandsleikar Special Olympics í keilu fara fram dagana 23. og 24. maí í Keiluhöllinni í Egilshöll. Verðlaunaafhending fer fram strax að keppni lokinni eftir seinni daginn. Öllu ætti...