Sunnudaginn 09. desember verður lokahóf og jólakaffi Aspar haldið í veislusal Laugardalshallarinnar (sama stað og venjulega).
Jólakaffið hefst kl. 15:00,
Við hvetjum alla félagsmenn og iðkendur til að mæta.
...
Hið árlega jólabingó skautadeildar Asparinnar veður haldið í hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti sunnudaginn 10. desember kl. 13-15.
Glæsilegir vinningar m.a. flugmiðar til Evrópu með Icelandair. Við hvetjum alla til að mæta og hafa gaman saman.
...
Alþjóðaleikar Asparinnar í fótbolta fóru fram 16. september síðastliðinn í Egilshöll.
Á mótinu kepptu 12 fótboltalið og var leikið í tveimur riðlum. Þess má geta að gestalið komu frá Færeyjum og eyjunni Mön, einnig keppti 4. flokkur Fjölnis sem gestalið.
Mótið hófst á því að Guðni Bergsson,...
Laugardaginn 21. september kl. 11-16 verður haldinn kynningardagur á íþróttum fatlaðra í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal og í Laugardalslaug (innilauginni).
Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar.
...
Þann 16. september n.k. fer fram alþjóðlegt knattspyrnumót í Egilshöll sem ber yfirskriftina Fótbolti án aðgreiningar / Football without restrictions en keppendur eru bæði fatlaðir og ófatlaðir.
Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnusamband Íslands stýra undirbúningi og skipulagi mótsins í samstarfi við ÍF og Special Olympics á Íslandi....
Meginreglan er að iðkendur Aspar eru ekki tryggðir á vegum félagsins þó þeir stundi æfingar og keppni á vegum þess. Við bendum forráðamönnum á að kanna heimilistryggingar sínar því í flestum tilfellum eru iðkendur tryggðir þar.
Sjá nánari upplýsingar....
Allt starf hjá Öspinni hefst með hefðbundnum hætti vikuna 3 - 9. september n.k.
Upplýsingar varðandi æfingatíma koma inn á heimasíðu félagsins í næstu viku þar sem síðustu upplýsingarnar eru að skila sér inn varðandi nokkrar greinar.
Vegna óvissu og tafa með aðstöðu í Klettaskóla, vegna framkvæmda bæði...
Í sumar verður boðið upp á æfingar í fótbolta og frjálsum íþróttum á eftirfarandi dögum:
Frjálsar íþróttir
Æfingatími í sumar:
Fimmtudagur kl.18-19 (Laugardalsvöllur, hlaupabraut)
Laugardagur kl.11-12 (Laugardalsvöllur, hlaupabraut)
* Ef æfing á Laugardalsvelli fellur niður færist æfingin yfir á opna grassvæðið sem er við hliðina á Laugardalsvelli
Æfingar í frjálsum fara...