Author: Jón Haukur Daníelsson

Bingó sem haldið var til fjáröflunar vegna þátttöku Ísland í alþjóðaleikum Special Olympics í Suður Kóreu heppnaðist vonum framar um 300 manns kemmtu sér konunglega með Jón Gnarr Borgarstóra í broddi fylkingar. [gallery orderby="rand"]...

Knattspyrnu fróru fram í Egilshöll í samstarfi við Fjölni í Grafarvogi, Eyjólfur Sverrisson U21 sá um upphitun fyrir keppendur  fyrir mótið. Keppt var í flokki getumeiri þar sem lið Aspar voru í 1 og 2 sæti og í flokki getuminni þar sem lið Suðra varð í...

Aspar félagar fóru góða ferð til Ísafjarðar á Íslandsmótið í Boccia Ólafur Ólafsson var í 3 sæti í 1. deild. Kristján Vignir í 2 sæti í rennuflokk. Kristín Jónsdóttir í 3 sæti í BC 1-4, 17 keppendur úr Ösp fóru á mótið og var ferðin hin skemmtilegasta eins og...

LAUGARDAGINN 20. OKTÓBER KL. 14.00 Í HÓLABREKKUSKÓLA BINGÓ sem er fjáröflunarviðburður vegna vegna þátttöku Íslands í alþjóðaleikum Special Olympics í S Kóreu 2013. 3 íslenskir keppendur ERU að undirbúa sig fyrir  keppni í listhlaupi á skautum.  Magnað verkefni og ótrúlegur árangur sem þau hafa náð á svellinu,...

Karen Axeslsdóttir úr Ösp setti nýtt Íslandsmet í 50m baksundi á 1:58.40 í flokki S2 Fjarðarmóti á laugardaginn  22. september 2012 ...

[gallery]   Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni/Ösp varð í dag ólympíumótsmeistari í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á nýju og stórglæsilegu heimsmeti. Hann kom í mark á 1:59,62 mínútum en Daniel Fox frá Ástralíu varð annar á 1:59,79 og Cho Wonsang þriðji á 1:59,93 mínútum. Jón Margeir...

Þau geta beint okkur aftur á verðlaunabraut Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir ætla bæði að slá Íslandsmet sín í London. mbl.is/Ómar „Stærsti sigurinn er að vera með,“ segja þeir um Ólympíumót fatlaðra sem sett verður í kvöld með trukki og dýfu. Reynið...

Nú fara að byrja æfingar hjá Ösp í öllum íþróttagreinum. Fótbolti er á Framvellinum tvisvar í viku og í Íþróttahúsi Hlíðarskóla laugardagin 8. sept byrjar Boccia og fótbolti Keilan byrjar 11. sept í Keiluhöllini og sundnámskeiðin í sundlaugini á Háleitisbraut byrjum við 3.sept. Þegar tafla...

Sameiginlegt knattspyrnulið Aspar og Nes hélt í æfinga og keppnisferð til Írlands dagana 19 júní til 25 júní. Markmið ferðarinnar var að æfa erlendis og etja kappi við lið frá Limerick, Cork og Waterford á íþróttasvæði háskólans í Limerick. Sá hluti hópsins sem er búsettur á...

13 Íslandsmet á Asparmótinu í Laugardalnum í dag 19. maí. Thelma B. Björnsdóttir          S6        50 frjáls aðferð          0:42,44            19/05/12 Thelma B. Björnsdóttir          SM6     100 fjórsund             2:09,82            19/05/12 Íva Marín Adrichem               S11       50 frjáls aðferð        0:56,64            19/05/12 Kolbrún Alda Stefánsdóttir     S14      50 frjáls aðferð        0:31,74            19/05/12 Kolbrún Alda...