Fréttir

Okkar elskaði stofnandi, fyrrum formaður og heiðursfélagi Íþróttafélagsins Aspar, Ólafur Ólafsson (Olli), er fallinn frá 84 ára að aldri eftir margra ára hetjulega baráttu við krabbamein.    ...

Við í Skautadeild Aspar óskum eftir öflugum einstakling til þess að ganga til liðs við þjálfarateymi deildarinnar. Skautadeild Aspar sérhæfir sig í þjálfun einstaklinga með  fötlun/sérþarfir þar sem lögð er áhersla á að allir fái notið sín í hvetjandi  námsumhverfi. Unnið er eftir alþjóðlegu áfangakerfi Special...

Iðkendur úr Íþróttafélaginu Ösp, starfsfólk franska sendiráðsins og fleiri sendiráðum og annað velgjörðarfólk ætlar að taka þátt í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþonsins til að vekja athygli á starfi Asparinnar og á Paralympic Games 2024 í París, til styrktar Öspinni. Íþróttafélagið Ösp er íþróttafélag án aðgreiningar en sérhæfir sig...

Fundarboð Aðalfundur Aspar verður haldinn þann 29.maí næstkomandi í fundarsal B og C hjá ÍSÍ að Engjavegi 6 í Laugardal. Fundur hefst kl. 19:00 Venjuleg aðalfundarstörf 1. mál: Kosning fundarstjóra 2. mál: Kosning fundarritara 3. mál: Lögð fram skýrsla stjórnar 4. mál: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 5. mál:...

Samkvæmt 8.grein laga hjá Íþróttafélaginu Ösp bera að óska eftir framboðum til stjórnar þrem vikum fyrir aðalfund.  Áætlað er að aðalfundur verði 29.maí. Kosið verður til formanns og gjaldkera á aðalfundi Asparinnar þann 29.maí. Þeir sem hyggjast bjóða sig fram til stjórnar Aspar þurfa að gera það...

Skrifstofa Iþróttafélagsins Aspar verður með lokað í dimbilviku, frá 25.mars, og fram yfir páska eða til 3. apríl. Stjórn og þjálfarar óska öllum iðkendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra páska!+ Alltaf er hægt að senda fyrirspurnigr í tölvupósti á netfangið ospin@ospin.is...

Íþróttafélagið Ösp býður öllum Grindvíkingum, sem eru með fötlun eða aðrar sérþarfir, velkomna frítt á æfingar hjá félaginu. Hafið samband við yfirþjálfara þeirrar deildar sem vekur áhuga. Deildir Íþóttafélagsins Aspar Boccia Borðhokkí Knattspyrna Nútímafimleikar Frjálsar íþróttir Keila Listskautar Sund Styrktarþjálfun  ...

Íþróttafélagið Ösp óskar eftir sundþjálfara til að aðstoða við þjálfun sundhóps Aspar, grunnhóp. Verkefnið er spennandi og skemmtilegt og getur veitt mikilvæga og góða reynslu á þjálfaraferlinum. Íþróttafélagið Ösp starfar með það að markmiði að skapa tækifæri fyrir einstaklinga sem ekki finna sér farveg innan almennra...

Laufey Sigurðardóttir þjálfari keiludeildar Aspar hefur undanfarið unnið að undirbúningi og skipulagi keilumótins í samstarfi við Special Olympics á Íslandi.  Íslandsleikar Special Olympics í keilu fara fram dagana 23. og 24. maí í Keiluhöllinni í Egilshöll. Verðlaunaafhending fer fram strax að keppni lokinni eftir seinni daginn. Öllu ætti...

Fundarboð Aðalfundur Aspar verður haldinn þann 14.maí næstkomandi í sal 2. og 3. (Inngangur A) í Laugardalshöllinni. Fundur hefst kl. 14:00 Venjuleg aðalfundarstörf 1. mál: Kosning fundarstjóra 2. mál: Kosning fundarritara 3. mál: Lögð fram skýrsla stjórnar 4. mál: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 5. mál: Ákvörðun árgjalds 6. mál:...