Fréttir

Íþróttafélagið Ösp leitar að aðstoðarþjálfara fyrir byrjendur í sundi.  Þjálfararéttindi kostur, reynsla af sundkennslu nauðsynleg - en bros og hvattning skiptir öllu! Æfingar fram fram í Klettaskóla á mánudögum og miðvikudögum, kl.16:30 - 19:10. Fimmtudögum kl.17:00 - 17:40 og föstudaga kl.16:30 - 17:50. Frekari upplýsingar í netfangið...

Íþróttafélagið Ösp leitar að frjálsíþróttaþjálfara.  Við leitum að áhugasömum og jákvæðum þjálfara til að taka þátt í og leiða starf félagsins í frjálsum íþróttum.  Æfingatímar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00–18:00 og laugardaga kl.12:00–14:00   Æfingar fara fram í Laugardalshöll. Frekari upplýsingar veitir Helga Hákonardóttir,ospin@ospin.is eða...

HSÍ og Íþróttafélagið Ösp kynna með stolti nýtt samstarfsverkefni – handboltaæfingar fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Verkefnið felur í sér skipulagðar æfingar einu sinni í viku undir stjórn reynslumikilla þjálfara. Æfingarnar eru ókeypis á þessu kynningarári. Yfirþjálfari æfinganna verður Sunna Jónsdóttir, þroskaþjálfi og fyrrverandi landsliðskona...

Í dag var aðalfundur Íþróttafélagsins Aspar og var hann haldinn í Sigtúni 42 kl.13:00.   Ágætis mæting var á fundinn á iðkendum, félagsmönnum og aðstandendum.  Helga Hákonardóttir opnaði fundinn og tilnefndi Hafstein Pálsson sem fundarstjóra sem var samþykkt með lófaklappi.  Við tóku venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum...

Síðustu helgi var haldið vormót ÍSS í listskautum. Þá var einnig var keppt í skautahlaupi.  Í fyrsta sinn átti Öspin fulltrúa í Félagalínu ÍSS, Skautahlaupi ÍSS, Listskautar SO og Skautahlaupi SO. Okkar fólk var því á öllum vígstöðum.  Ekki er annað hægt að segja en að...

Helgina 28. febrúar til 3.mars var brotið blað hjá skautadeild Aspar á vormóti ÍSS sem haldið var á Akureyri. Þar átti deildin sinn fyrsta keppanda sem keppti í félagalínu ÍSS. Þórunn Emilía Baldursdóttir stóð sig með eindæmum vel og var félagi sínu til mikils sóma. Þórunn...

Okkar elskaði stofnandi, fyrrum formaður og heiðursfélagi Íþróttafélagsins Aspar, Ólafur Ólafsson (Olli), er fallinn frá 84 ára að aldri eftir margra ára hetjulega baráttu við krabbamein.    ...

Við í Skautadeild Aspar óskum eftir öflugum einstakling til þess að ganga til liðs við þjálfarateymi deildarinnar. Skautadeild Aspar sérhæfir sig í þjálfun einstaklinga með  fötlun/sérþarfir þar sem lögð er áhersla á að allir fái notið sín í hvetjandi  námsumhverfi. Unnið er eftir alþjóðlegu áfangakerfi Special...