Fréttir

Samkvæmt 8. grein laga Íþróttafélagsins Aspar verður að halda aðalfund í maí ár hvert.  En vegna aðstæðna í þjóðfélaginu sökum samkomubanns eða takmörkunum þar á neyðumst við til fresta aðalfundi íþróttafélagsins Aspar um óákveðin tíma.   Leitast verður við að finna hentuga dag og tímasetningu...

Vegna samkomubanns vegna COVID-19 faraldurs sem hefur haft mikil og víð áhrif á starf allra íþróttafélaga í landinu sér stjórnin sér ekki annan leik á borði en að fresta 40 ára afmælishátið félagsins um eitt ár eða til maí mánaðar 2021.  Ástæðurnar eru fjölmargar en...

Kæru félagar/iðkendur/forráðamenn. Í kjölfar samkomubanns og lokunar á íþróttamannvirkjum höfum við í stjórn, í samráði við yfirþjálfara félagsins, ákveðið að aflýsa öllum æfingum félagsins til 23.mars a.m.k. Þetta á þó ekki við um sundið í Laugardal eða nútímafimleikana, en æfingar þar verða þó með breyttu sniði. Nánari upplýsingar má nálgast hjá...

Kæru félagar/iðkendur/forráðamenn. Í kjölfar frétta um bann við samkomum þar sem saman koma 100 manns eða fleiri frá og með næsta mánudegi höfum við í stjórn ráðfært okkur m.a. við ÍSÍ og ÍF. Í framhaldi af því höfum við ákveðið að við munum halda áfram æfingum eins...

Nú á dögunum fékk Skautadeild Aspar myndarlegan styrk frá Íþróttasambandi fatlaðra og Velferðarráðuneyti fyrir þróun og hönnun á sjónrænu þjálfunarkerfi í listhlaupi.  Helga Kristín Olsen, yfirþjálfari skautadeildarinnar, hefur haft veg og vanda af þessu verkefni.  Það verður afar skemmtilegt að fylgjast með þróun á þessu...

Skrifstofan verður lokuð í dag vegna veikinda. Minni á að alltaf er hægt að senda tölvupóst á ospin@ospin.is eða ospin@simnet.is  ...

Íþróttafélagið Ösp leitar eftir aðstoðarþjálfara í nútímafimleikum.  Nútímafimleikar eða Rythmic Gymnastics eru frekar ný grein hér á Íslandi. Öspin verið með æfingar í þessari skemmtilegu íþrótt síðastliðin þrjú ár. Nútíma-fimleikar eða Rythmic Gymnastics er skemmtileg íþrótt sem hentar breiðum hópi þátttakenda. Um er að ræða hreyfingu...

Opnað hefur verið fyrir skráningar í öllum flokkum. Mikilvægt er að skrá á námskeið og greiða æfingagjöldin. Þeir sem æfa fleiri en eina grein eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofuna á þriðjudögum eða fimmtudögum milli kl.11-16...