Fréttir

Nú erum við búnir að uppfæra alla æfingatíma fyrir veturinn 2014-15 Ef eitthvað er óljóst hafið þá samband við Olla í síma 899 8164...

  Íþrótta­fé­lög­in Ösp og Nes sendu sam­eig­in­legt lið á Got­hia Cup, stóra ung­linga­mótið í knatt­spyrnu sem lauk í Gauta­borg í síðustu viku. Það stóð sig með mikl­um sóma og fékk silf­ur­verðlaun í sín­um flokki á mót­inu eft­ir að hafa unnið sinn riðil og fengið bik­ar...

ÆFINGATAFLA ÍÞRÓTTAFÉLAGSINS ASPAR, Sumar 2014 _____________________________________________________________________   SUND   LAUGARDALSLAUG Nánari upplýsingar hjá Ingu Maggý   MÁNUDAGAR:       KL. 18.30-20.30 ÞRIÐJUDAGA:       KL. 16.30-18.30 MIÐVIKUDAGA:   KL. 16.30-18.30 FIMMTUDAGA:     KL. 18.30-20.30 FÖSTUDAGA:         KL. 18.00-20.00 (engar föstudagsæfingar eftir föstudaginn 6. Júní) Laugardaga í Sundhöllinni við Barónstíg kl. 10.00-12.00 (engar laugardagsæfingar í júní) Síðasta sundæfing sumarsins verður fimmtudaginn 19. júní   FÓTBOLTI Æfingarnar eru á Framvellinum í...

Helgina 23. - 25. mai verður haldið skautamót fyrir fatlaða á Íslandi, undir merkjum Inclusiv Skating. Sjá nánari í viðhengi hér ...

34 árs vor og afmælismót Íþróttafélagsins Aspar 2014 og Aðalfundur. Verður í sal B. Í Laugardalshöllinni sunnudaginn 18. Maí aðalfundur hefst kl.15.00, og lokahóf hefst kl. 16.00 með kaffi eða gosi. þar verður verðlaunaafhending. og og hátíðadagskrá í tilefni að 34 ára afmæli Aspar Kveðjur Stjórn...