Fréttir

Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnufélagið Víkingur mun standa að knattspyrnunámskeiðum fyrir fatlaða og þroskahamlaða krakka/unglinga í sumar. Um er að ræða tvö tveggja vikna námskeið í senn og hefst fyrsta námskeið 3.Júlí og er til 13. Júlí  og hið seinna byrjar 16.Júlí og er til 27.júlí. Hvert námskeið...

Asparmótið 2012 Vormót Aspar og Elliða verður haldið í Sundlaugini Laugardal laugardaginn 19. maí. Upphitun hefst klukkan 11:00 og mótið klukkan 12:00.  Keppt verður í eftirtöldum greinum: 1. grein 50 skrið karla 2. grein 50 skrið kvenna 3. grein 25 frjálst stúlkna 4.grein 25 frjálst pilta 5.grein 50 bringa karla 6.grein 50 bringa...

32 árs vor og afmælismót. Íþróttafélagsins Aspar 2012 Og Aðalfundur. Vor og afmælismót íþróttafélagsins Aspar, verður haldið dagana 01.-20. maí. þær greinar, sem keppt verður í, eru: boccia, sund, frjálsar íþróttir, keila,  Keppni fer fram á fjórum stöðum, Keilumótið. Fer fram í Keilusalnum í Öskjuhlíð  15 maí og er á...

Með því að ýta á myndina hér að neðan farið þið inná myndasíðu hjá Íþróttafélaginu Ösp. Þar er að finna fjölmargar gamlar myndir úr starfi félagsinns.  ...