27 apr Fréttatilkynning – Sumarnámskeið
Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnufélagið Víkingur mun standa að knattspyrnunámskeiðum fyrir fatlaða og þroskahamlaða krakka/unglinga í sumar. Um er að ræða tvö tveggja vikna námskeið í senn og hefst fyrsta námskeið 3.Júlí og er til 13. Júlí og hið seinna byrjar 16.Júlí og er til 27.júlí. Hvert námskeið...