Fréttir

Glæsilegir vinningar meðal annars flugmiðar til Evrópu með Icelandair, ævintýraferðir um Ísland, gistingar, gjafakörfur, dekur og margt fleira Jólabingó Asparinnar í ár er haldið til styrktar Special Olympics keppendum skautadeildarinnar og fer fram í Hólabrekkuskóla í Breiðholti, laugardaginn 3. desember kl. 15:00. Hlökkum til að sjá sem...

Þann 22. október nk. stendur Íþróttasamband fatlaðra fyrir svokölluðum Parlympic-degi. Paralympic-Dagurinn er kynningardagur á íþróttum fatlaðra á Íslandi. Paralympics er stærsta íþróttamót fatlaðra afreksmanna í heiminum. Þetta er í annað sinn sem ÍF heldur slíkan dag sem í fyrra heppnaðist einkar vel. Fólk með fötlun er...

Allir eru velkomnir á æfingar hjá Öspinni og eru fyrstu tvær æfingar í hverri grein fríar. Æfingagjöld veturinn 2017-18 eru 5.000,- á mánuði fyrir 1 æfingu í viku, 7.500,- fyrir 2 æfingar í viku og 10.000,- fyrir 3 æfingar í viku. Sjá nánari upplýsingar...

Íslandsmótið í Boccia og sundi fór fram helgina 12. og 13. mars það voru 40 keppendur úr Ösp sem tóku þátt í þessu móti. Keppendur stóðu sig mjög vel og voru félaginu til sóma Allir þjálfarar Aspar fóru á skyndihjálpar námskeið, sen haldið var af Íþróttabandalagi...

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Íslands sæmdi í dag ell­efu Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Þau sem orðuna fengu í dag eru, í staf­rófs­röð: Björgólf­ur Jó­hanns­son for­stjóri, Seltjarn­ar­nesi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til þró­un­ar ís­lensks at­vinnu­lífs Elísa­bet Ronalds­dótt­ir kvik­mynda­gerðarmaður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar...

Sæl öll, Nú höfum við fengið nýjan og betri tíma á sunnudögum fyrir æfingarnar okkar. Margir af okkar iðkendum hafa átt erfitt með að nýta sunnudagasmorgnanna til æfinga og því fengum við þessar breytingar í gegn. Nú vonumst við til þess að allir okkar iðkendur geti verið...

Íþróttafélagið Ösp er framkvæmdaraðili Íslandsmótsins og vantar Starfsfólk og Bocciadómara til starfa á Íslandsmóti ÍF. 9.-11. Október, mótið fer framm í Laugardalshöllini Nánari upplýsingar veitir Ólafur Ólafsson formaður. Netfang olliks@simnet.is eða ospin@ospin.is   Sími 899 8164...

Æfingatafla haust 2016 Sundnámskeið fyrir byrjendur eru í sundlaug Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Háaleitisbraut 11 á mánudögum og miðvikudögum kl 16:30-17:10 fyrir stráka og 17:10-17:50 fyrir stelpur og á föstudögum frá kl 18:30-19:10. Sundæfingar fyrir lengra komna er keppnishópurinn sem æfir í Laugardalslaug. Í þeim...