Fréttir

Allt starf hjá Öspinni hefst með hefðbundnum hætti vikuna 3 - 9. september n.k. Upplýsingar varðandi æfingatíma koma inn á heimasíðu félagsins í næstu viku þar sem síðustu upplýsingarnar eru að skila sér inn varðandi nokkrar greinar. Vegna óvissu og tafa með aðstöðu í Klettaskóla, vegna framkvæmda bæði...

Í sumar verður boðið upp á æfingar í fótbolta og frjálsum íþróttum á eftirfarandi dögum:   Frjálsar íþróttir Æfingatími í sumar: Fimmtudagur kl.18-19 (Laugardalsvöllur, hlaupabraut) Laugardagur kl.11-12 (Laugardalsvöllur, hlaupabraut) * Ef æfing á Laugardalsvelli fellur niður færist æfingin yfir á opna grassvæðið sem er við hliðina á Laugardalsvelli Æfingar í frjálsum fara...

Aðalfundur Asparinnar verður haldinn í veislusal Laugardalshallarinnar sunnudaginn 14. maí n.k.  Fundurinn hefst hefst kl. 15:00 Lokahóf og uppskeruhátíð vetrarstarfsins hefst að aðalfundi loknum eða kl. 16:00. Verðlaunaafhending og hátíðardagskrá í tilefni af 37 ára afmæli Asparinnar. Kaffi, gos og veitingar. Við hvetjum iðkendur, foreldra og aðra aðstandendur m.a....

Glæsilegir vinningar meðal annars flugmiðar til Evrópu með Icelandair, ævintýraferðir um Ísland, gistingar, gjafakörfur, dekur og margt fleira Jólabingó Asparinnar í ár er haldið til styrktar Special Olympics keppendum skautadeildarinnar og fer fram í Hólabrekkuskóla í Breiðholti, laugardaginn 3. desember kl. 15:00. Hlökkum til að sjá sem...

Þann 22. október nk. stendur Íþróttasamband fatlaðra fyrir svokölluðum Parlympic-degi. Paralympic-Dagurinn er kynningardagur á íþróttum fatlaðra á Íslandi. Paralympics er stærsta íþróttamót fatlaðra afreksmanna í heiminum. Þetta er í annað sinn sem ÍF heldur slíkan dag sem í fyrra heppnaðist einkar vel. Fólk með fötlun er...

Allir eru velkomnir á æfingar hjá Öspinni og eru fyrstu tvær æfingar í hverri grein fríar. Æfingagjöld veturinn 2017-18 eru 5.000,- á mánuði fyrir 1 æfingu í viku, 7.500,- fyrir 2 æfingar í viku og 10.000,- fyrir 3 æfingar í viku. Sjá nánari upplýsingar...

Íslandsmótið í Boccia og sundi fór fram helgina 12. og 13. mars það voru 40 keppendur úr Ösp sem tóku þátt í þessu móti. Keppendur stóðu sig mjög vel og voru félaginu til sóma Allir þjálfarar Aspar fóru á skyndihjálpar námskeið, sen haldið var af Íþróttabandalagi...

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Íslands sæmdi í dag ell­efu Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Þau sem orðuna fengu í dag eru, í staf­rófs­röð: Björgólf­ur Jó­hanns­son for­stjóri, Seltjarn­ar­nesi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til þró­un­ar ís­lensks at­vinnu­lífs Elísa­bet Ronalds­dótt­ir kvik­mynda­gerðarmaður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar...