26 ágú Skráning fyrir æfingar haustið 2017
Allt starf hjá Öspinni hefst með hefðbundnum hætti vikuna 3 - 9. september n.k. Upplýsingar varðandi æfingatíma koma inn á heimasíðu félagsins í næstu viku þar sem síðustu upplýsingarnar eru að skila sér inn varðandi nokkrar greinar. Vegna óvissu og tafa með aðstöðu í Klettaskóla, vegna framkvæmda bæði...