Fréttir

Starfið í vetur og vor Nú eru æfingar á fullu í öllum greinum og æft af fullum krafti, jólafrí búið og þetta verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, æft verður á mörgum stöðum í bænum. Æfingar í Boccia eru í Íþróttahúsi Hlíðarskóla á laugardögum á milli...

Jón Margeir Íþróttamaður ársinns hjá Íþróttasambandi Fatlaðra. Jón Margeir vann hug og hjörtu landsmanna í sumar þegar hann vann til gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í sumar og setti um leið heimsmet. Jón Margeir setti heimsmet í 200 metra skriðsundi á ÓL í London í flokki S14 (flokkur...

Hjördís Magnúsdóttir var jarðsungin  frá Fossvogskapellu Hjördís var félagi í Íþróttafélaginu Ösp til margara ára og tók þátt í íþróttamótum bæði hér heima og erlendis og keppti bæði í Keilu og Boccía, Hún var sæmd Bronsmerki Aspar á  á sjötugsafmæli hennar 12-04-03. Hjördís var góður félagi...

Magni Ásgeirsson Daddi úr Dalton Margrét Eir Stefán Hilmarsson BUFF og fleiri spila og syngja til styrktar Special Olympics á Íslandi í Úrilla Górillan við Gullinbrú í Gravarvogi (fyrir neðan Nings) 2. nóvember 2013 kl. 20:00 - 23:00 Húsið opnar kl. 19:00 Veislustjóri: Gunnar Helgason Ath. tilboð á barnum Verð 2.500,-...

Bingó sem haldið var til fjáröflunar vegna þátttöku Ísland í alþjóðaleikum Special Olympics í Suður Kóreu heppnaðist vonum framar um 300 manns kemmtu sér konunglega með Jón Gnarr Borgarstóra í broddi fylkingar. [gallery orderby="rand"]...

Knattspyrnu fróru fram í Egilshöll í samstarfi við Fjölni í Grafarvogi, Eyjólfur Sverrisson U21 sá um upphitun fyrir keppendur  fyrir mótið. Keppt var í flokki getumeiri þar sem lið Aspar voru í 1 og 2 sæti og í flokki getuminni þar sem lið Suðra varð í...

Aspar félagar fóru góða ferð til Ísafjarðar á Íslandsmótið í Boccia Ólafur Ólafsson var í 3 sæti í 1. deild. Kristján Vignir í 2 sæti í rennuflokk. Kristín Jónsdóttir í 3 sæti í BC 1-4, 17 keppendur úr Ösp fóru á mótið og var ferðin hin skemmtilegasta eins og...

LAUGARDAGINN 20. OKTÓBER KL. 14.00 Í HÓLABREKKUSKÓLA BINGÓ sem er fjáröflunarviðburður vegna vegna þátttöku Íslands í alþjóðaleikum Special Olympics í S Kóreu 2013. 3 íslenskir keppendur ERU að undirbúa sig fyrir  keppni í listhlaupi á skautum.  Magnað verkefni og ótrúlegur árangur sem þau hafa náð á svellinu,...

Karen Axeslsdóttir úr Ösp setti nýtt Íslandsmet í 50m baksundi á 1:58.40 í flokki S2 Fjarðarmóti á laugardaginn  22. september 2012 ...

[gallery]   Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni/Ösp varð í dag ólympíumótsmeistari í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á nýju og stórglæsilegu heimsmeti. Hann kom í mark á 1:59,62 mínútum en Daniel Fox frá Ástralíu varð annar á 1:59,79 og Cho Wonsang þriðji á 1:59,93 mínútum. Jón Margeir...