09 mar Tónlistarveisla 12. mars 2015
Tónlistarveisla Skautadeildar Aspar verður haldin fimmtudaginn 12. mars n.k. á Hendirx við Gullinbrú kl. 20:00 til 23:00 Margir frábærir tónlistarmenn koma fram: Hlynur Ben Bjarni Töframaður Anna and the Bells Einar Ágúst Böddi Reynis og fl Kynnir er Gunnar Helgason Miðaverð 2.500,-...