27 apr Asparmótið 2012
Asparmótið 2012 Vormót Aspar og Elliða verður haldið í Sundlaugini Laugardal laugardaginn 19. maí. Upphitun hefst klukkan 11:00 og mótið klukkan 12:00. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 1. grein 50 skrið karla 2. grein 50 skrið kvenna 3. grein 25 frjálst stúlkna 4.grein 25 frjálst pilta 5.grein 50 bringa karla 6.grein 50 bringa...