28 apr 40 ára afmælishátíð Aspar – frestað
Vegna samkomubanns vegna COVID-19 faraldurs sem hefur haft mikil og víð áhrif á starf allra íþróttafélaga í landinu sér stjórnin sér ekki annan leik á borði en að fresta 40 ára afmælishátið félagsins um eitt ár eða til maí mánaðar 2021. Ástæðurnar eru fjölmargar en...