Fréttir

Skautadeild Aspar tilkynnir innanfélagsmót og vorsýningu deildarinnar sem fer fram þann 25. maí næstkomandi í Skautahöll Egilshallar. ...

Setningarathöfn heimsleika Special Olympics í Abu Dahbi í dag. Setningin hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með á Youtube frá kl. 14:30https://www.youtube.com/watch?v=zjaTIkKGNws ...

Á næstu vikum munu einstaklingar á vegum Símstöðvarinnar hringja út fyrir hönd Asparinnar og óska eftir stuðningi. kv. stjórnin ...

Sæl öll, -Skráningar á námskeið fyrir vor-önn eru byrjaðar!    https://ifsport.felog.is/ -Öllum sem vantar aðstoð eða hjálp geta haft samband við skrifstofuna eða sent email og við munum hafa samband og hjálpa fólki í gegnum skráningaferlið. Skrifstofa sími: 555-0066 / darri@ospin.is eða ospin@simnet.is Skráningarkerfi Aspar - Nóri Skráningar í gegnum Nóri skráningarkerfið:•        Allir iðkendur / þátttakendur...

Þann 11.des sendi Öspin út kröfur á heimabanka fólks fyrir félagsgjöldum (3000kr) árið 2018. Undanfarin ár hefur verið rukkað félagsgjöld í september hjá félaginu enn í ár var beðið með það þar til í desember svo fólk gæti klárað greiðslur á æfingagjöldum fyrir önnina og þetta...

Jólakaffi Aspar verður haldið sunnudaginn 9.des kl.15-17 í Laugardalshöll (sama sal og alltaf á efri hæð). Dagskrá verður með svipuðum hætti og undanfarin ár. Verðlaunaafhending deilda/greina mun ekki fara fram á Jólakaffinu eins og undanfarin ár heldur fer hún fram beint eftir keppni í hverri deild/grein fyrir...

Félagsmenn Aspar, Íþróttafélagið Ösp mun boða til auka aðalfundar félagsins, fimmtudaginn 22. nóvember kl.18.30. Fundurinn mun fara fram í sal Öryrkjabandalagsins við Sigtún 42 sem er sama bygging og félagið hefur skrifstofu. Eina málefni á dagskrá á þessum auka-aðalfundi er að fara yfir ársskýrslu félagsins þar sem hún var...

Sæl Öll, Hérna kemur æfingatafla Aspar fyrir haust-önn 2018. Ef eitthvað er óljóst er alltaf hægt að hafa samband við yfirþjálfara sinnar deildar eða skrifstofuna (555-0066). Æfingatafla 2018 Ösp Æfingatafla 2018 Ösp pdf...

Íþróttafélagið Ösp fær Grasrótarverðlaun KSÍ, upplýsingar um nýtt skráningarkerfi, myndir frá jólakaffi og nýárssundmóti, umfjöllun um nýja æfingaaðstöðu í Klettaskóla og margt fleira. Smelltu hér til að lesa fréttaskot Asparinnar....