Fréttir

Íþróttafélagið Ösp óskar eftir sundþjálfara til að þjálfa sundhóp Aspar, 15 ára og eldri. Verkefnið er spennandi og skemmtilegt, getur skapað tækifæri til ferðalaga og veitt mikilvæga og góða reynslu á þjálfaraferlinum. Íþróttafélagið Ösp starfar með það að markmiði að skapa tækifæri fyrir einstaklinga sem ekki...

Sunnudaginn 09. desember verður lokahóf og jólakaffi Aspar haldið í veislusal Laugardalshallarinnar (sama stað og venjulega). Jólakaffið hefst kl. 15:00, Við hvetjum alla félagsmenn og iðkendur til að mæta.   ...

Jólakort til styrktar íþróttastarfi Asparinnar eru kominn í sölu. Verð fyrir 5 stk. er kr. 1000. Kortin fást hjá Olla í síma 899-8164. ...

Alþjóðaleikar Asparinnar í fótbolta fóru fram 16. september síðastliðinn í Egilshöll. Á mótinu kepptu 12 fótboltalið og var leikið í tveimur riðlum. Þess má geta að gestalið komu frá Færeyjum og eyjunni Mön, einnig keppti 4. flokkur Fjölnis sem gestalið. Mótið hófst á því að Guðni Bergsson,...

Laugardaginn 21. september kl. 11-16 verður haldinn kynningardagur á íþróttum fatlaðra í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal og í Laugardalslaug (innilauginni). Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar. ...

Þann 16. september n.k. fer fram alþjóðlegt knattspyrnumót í Egilshöll sem ber yfirskriftina Fótbolti án aðgreiningar / Football without restrictions en keppendur eru bæði fatlaðir og ófatlaðir. Íþróttafélagið Ösp og Knattspyrnusamband Íslands stýra undirbúningi og skipulagi mótsins í samstarfi við ÍF og Special Olympics á Íslandi....