Fréttir

Sæl Öll, Hérna kemur æfingatafla Aspar fyrir haust-önn 2018. Ef eitthvað er óljóst er alltaf hægt að hafa samband við yfirþjálfara sinnar deildar eða skrifstofuna (555-0066). Æfingatafla 2018 Ösp Æfingatafla 2018 Ösp pdf...

Íþróttafélagið Ösp fær Grasrótarverðlaun KSÍ, upplýsingar um nýtt skráningarkerfi, myndir frá jólakaffi og nýárssundmóti, umfjöllun um nýja æfingaaðstöðu í Klettaskóla og margt fleira. Smelltu hér til að lesa fréttaskot Asparinnar....

Íþróttafélagið Ösp óskar eftir sundþjálfara til að þjálfa sundhóp Aspar, 15 ára og eldri. Verkefnið er spennandi og skemmtilegt, getur skapað tækifæri til ferðalaga og veitt mikilvæga og góða reynslu á þjálfaraferlinum. Íþróttafélagið Ösp starfar með það að markmiði að skapa tækifæri fyrir einstaklinga sem ekki...

Sunnudaginn 09. desember verður lokahóf og jólakaffi Aspar haldið í veislusal Laugardalshallarinnar (sama stað og venjulega). Jólakaffið hefst kl. 15:00, Við hvetjum alla félagsmenn og iðkendur til að mæta.   ...

Jólakort til styrktar íþróttastarfi Asparinnar eru kominn í sölu. Verð fyrir 5 stk. er kr. 1000. Kortin fást hjá Olla í síma 899-8164. ...

Alþjóðaleikar Asparinnar í fótbolta fóru fram 16. september síðastliðinn í Egilshöll. Á mótinu kepptu 12 fótboltalið og var leikið í tveimur riðlum. Þess má geta að gestalið komu frá Færeyjum og eyjunni Mön, einnig keppti 4. flokkur Fjölnis sem gestalið. Mótið hófst á því að Guðni Bergsson,...