Skrifað þann 19:15h
í
Fréttir
Alþjóðaleikar Asparinnar í fótbolta fóru fram 16. september síðastliðinn í Egilshöll.
Á mótinu kepptu 12 fótboltalið og var leikið í tveimur riðlum. Þess má geta að gestalið komu frá Færeyjum og eyjunni Mön, einnig keppti 4. flokkur Fjölnis sem gestalið.
Mótið hófst á því að Guðni Bergsson,...