Fréttir

Íþróttafélagið Ösp óskar eftir að ráða fótboltaþjálfara sem allra fyrst.  Um er að ræða æfingar með fjölbreyttum hópi einstaklinga sem hafa mikinn metnað fyrir því að æfa fótbolta hjá félaginu.  Umsóknir og fyrirspurnir skulu berast til formanns Aspar, Helgu Hákonardóttur, í netfangið formadur@ospin.is undir liðnum...

Við minnum iðkendur á að klára skráningu og greiðslu æfingagjalda í viðkomandi deild.  Hægt er að gera það allt rafrænt í gegnum Sportabler hjá Öspinni. Að öðrum kosti verða sendir út gíróseðlar fyrir allir upphæðinni á alla skráða iðkendur sem ekki hafa gengið frá greiðslu...

Vegna rauðrar veðurviðvörunnar og sóttkvíar starfsmanns á skrifstofu verður hún lokuð á morgun, mánudaginn 7. febrúar 2022.  Hægt er að nálgast upplýsingar um skráningu hér eða senda tölvupóst á ospin@ospin.is fyrir nánari upplýsingar.  Stefnt er að því að skrifstofan verði opin samkvæmt venju næsta mánudag....

Í gær voru allir iðkendur forskráðir sem voru að æfa hjá okkur á haustönn 2021 yfir á vorönn 2022. Það mun birtast reikningur hjá ykkur í félagaskráningakerfi okkar, Sportabler, en við viljum ítreka að það þarf ekki að greiða hann fyrr en í janúar þegar...

Við í Skautadeild Aspar óskum eftir öflugum einstakling til þess að ganga til liðs við þjálfarateymi deildarinnar. Skautadeild Aspar sérhæfir sig í þjálfun einstaklinga með  fötlun/sérþarfir þar sem lögð er áhersla á að allir fái notið sín í hvetjandi  námsumhverfi. Unnið er eftir alþjóðlegu áfangakerfi Special...

Fyrr á þessu ári fékk Öspin sent til landsins borð til að spila leikinn "Showdown" eða Borðhokkí eins og það hefur verið nefnt hér á Íslandi.   Borðinu var komið upp hjá Svansprenti þar sem Sverrir Gíslason, varaformaður Aspar, starfar og fékk hann góðfúslegt leyfi fyrir...

Íþróttafélagið Ösp leitar að yfirþjálfara til að þjálfa framhaldshóp í sundi. Um er að ræða fatlaða einstaklinga á öllum aldri. Starfið er krefjandi en skemmtilegt enda um frábæran hóp iðkenda að ræða.  Æfingarnar eru í Laugardalslaug 6 sinnum í viku. Á mánudögum og þriðjudögum kl 18:30, miðvikudögum...

Fundarboð Aðalfundur Aspar verður haldinn í sal Öryrkjabandalags Íslands að Sigtúni 42, 105 Reykjavík sunnudaginn 16.maí. Athugið að vegna sóttvarnarreglna verða þeir sem ætla sér að mæta á fundinn að skrá sig með forminu hér að neðan. Fundur hefst kl. 14:00 Venjuleg aðalfundarstörf 1. mál: Kosning fundarstjóra 2. mál:...

Helga Olsen, yfirþjálfari skautadeild Aspar, var heiðruð á 22. skautaþingi sem haldið var í íþróttamiðstöðinni í Laugardal þann 1. maí.  Var Helga sæmd silfurnælu skautasambandsins fyrir sitt áratuga starf í þágu skautaíþrótta.  Helga hóf sinn skautaferil í hjá listskautadeild Bjarnarins, sem er nú Fjölnir, og...