02 maí Helga Olsen heiðruð á skautaþingi
Helga Olsen, yfirþjálfari skautadeild Aspar, var heiðruð á 22. skautaþingi sem haldið var í íþróttamiðstöðinni í Laugardal þann 1. maí. Var Helga sæmd silfurnælu skautasambandsins fyrir sitt áratuga starf í þágu skautaíþrótta. Helga hóf sinn skautaferil í hjá listskautadeild Bjarnarins, sem er nú Fjölnir, og...