Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Íslands sæmdi í dag ell­efu Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Þau sem orðuna fengu í dag eru, í staf­rófs­röð: Björgólf­ur Jó­hanns­son for­stjóri, Seltjarn­ar­nesi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til þró­un­ar ís­lensks at­vinnu­lífs Elísa­bet Ronalds­dótt­ir kvik­mynda­gerðarmaður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar...

Sæl öll, Nú höfum við fengið nýjan og betri tíma á sunnudögum fyrir æfingarnar okkar. Margir af okkar iðkendum hafa átt erfitt með að nýta sunnudagasmorgnanna til æfinga og því fengum við þessar breytingar í gegn. Nú vonumst við til þess að allir okkar iðkendur geti verið...

Íþróttafélagið Ösp er framkvæmdaraðili Íslandsmótsins og vantar Starfsfólk og Bocciadómara til starfa á Íslandsmóti ÍF. 9.-11. Október, mótið fer framm í Laugardalshöllini Nánari upplýsingar veitir Ólafur Ólafsson formaður. Netfang olliks@simnet.is eða ospin@ospin.is   Sími 899 8164...

Æfingatafla haust 2016 Sundnámskeið fyrir byrjendur eru í sundlaug Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Háaleitisbraut 11 á mánudögum og miðvikudögum kl 16:30-17:10 fyrir stráka og 17:10-17:50 fyrir stelpur og á föstudögum frá kl 18:30-19:10. Sundæfingar fyrir lengra komna er keppnishópurinn sem æfir í Laugardalslaug. Í þeim...

Uppskeruhátíð Verður í sal B. Í Laugardalshöllinni sunnudaginn 17. Maí afmælishátíð hefst kl. 16.00 með kaffi eða gosi. og Kökur sem þið komið með eins og undanfarin ár á lokahófið. þar verður verðlaunaafhending. og og hátíðadagskrá í tilefni að 35 ára afmæli Aspar Kveðjur Stjórn Aspar PS. Það væri...

Munið eftir bingóinu okkar á sunnudaginn 03. maí í Hörðuvalla skóla Kópavogi kl. 14 Endilega deilið auglýsingunni út um allt:) Frábærir vinningar. Það verður ekki leiðinlegt að fá bingó hjá okkur!!!! ...

Tónlistarveisla Skautadeildar Aspar verður haldin fimmtudaginn 12. mars n.k. á Hendirx við Gullinbrú kl. 20:00 til 23:00 Margir frábærir tónlistarmenn koma fram: Hlynur Ben Bjarni Töframaður Anna and the Bells Einar Ágúst Böddi Reynis og fl Kynnir er Gunnar Helgason Miðaverð 2.500,-...

Við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum í dag sæmdi Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti Íslands ell­efu Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu. Sigrún Huld Hrafns­dótt­ir ólymp­íu­met­hafi fatlaðra og mynd­list­armaður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir af­rek og fram­göngu á vett­vangi íþrótta fatlaðra...