07 okt Allar æfingar hjá öllum deildum Aspar falla niður til 19. október
Vegna stöðu á smitum á COVID-19 á höfuðborgarsvæðinu hefur stjórn Aspar tekið þá ákvörðun um að fresta öllum æfingum hjá öllum deildum frá deginum í dag og í 2 vikur eða til og með 19. október 2020. Þetta er gert með heildarhagsmuni iðkenda, þjálfara og...