28 apr Aðalfundi íþróttafélagsins Aspar – frestað
Samkvæmt 8. grein laga Íþróttafélagsins Aspar verður að halda aðalfund í maí ár hvert. En vegna aðstæðna í þjóðfélaginu sökum samkomubanns eða takmörkunum þar á neyðumst við til fresta aðalfundi íþróttafélagsins Aspar um óákveðin tíma. Leitast verður við að finna hentuga dag og tímasetningu...